upplýsingar

Ég heiti Karl Vinther og er grafískur hönnuður frá Akureyri. Ég bý yfir rúmum áratug af reynslu þar sem ég hef komið að flestum mögulegum flötum grafískar hönnunar og framleiðslu auglýsinga- og markaðsefnis, hérlendis og erlendis. Ég er skipulagður, sanngjarn og hreinskilinn og hef sérþekkingu á helstu forritum og hugmyndafræði grafískar hönnunar.