icon
Ný icon fyrir Símann
Síminn bað um uppfærslu á iconum fyrir allt þeirra efni, sem fyrirtækið notar mikið.
Ég byrjaði á að setja upp hönnunar reglur sem samanstóðu af kassa, lágmarks bili á milli lína, þykkt og hvar línur snertast. 
Markmiðið var að hafa iconin einföld og skýr.
Upp