Verkamatur
Matur fyrir vinnandi fólk
Fyrrverandi vinnufélagar mínir í Færeyjum höfðu samband við mig til að gera merki fyrir veitingastað sem selur heitan mat í hádeginu fyrir verkafólk á viðráðanlegu verði. Viðskiptavinurinn var ekki viss að hverju hann var að leita, og þótti þessi útgáfa aðeins of "dýr". Við komumst þó að niðurstöðu, en mér þótti útgáfan það góð að ég ákvað að birta hana hér.


Upp