Skátarnir
Endurmörkun fyrir Skátan
Skátarnir höfðu samband við auglýsingastofu sem ég starfaði hjá með endurmörkun í huga. Ég leiddi hluta verkefnisins sem snéri að merki og litum, en merkið þurfti að innihalda alþjóðleg skátatákn.
Því miður var hætt við verkefnið, en ég er þó ánægður með útkomuna og ákvað því að leyfa henni að njóta sín hér.


Upp